Bóka gistingu

Besta verðið

Grand Hotel Reykjavik tryggja það að viðskiptavinir okkar finna bestu verðin á vefsíðum okkar www.grand.is  

Ef þið skylduð finna lægra verð með sömu skilyrðum innan við 24 klukkustundum eftir að þið staðfestið bókun, munum við jafna verðið.

Til þess að staðfesta lægra verðið biðjum við ykkur um að gefa okkur nafnið á vefsíðunni þar sem þið funduð tilboðið, ásamt skjámynd sem sýnir eftirfarandi atriði: Nafn hótelsins Bókunardagsetningum Verði, gistingu, herbergistýpu, borgun og fjölda gesta.

Við munum svara innan 48 klukkustunda (á virkum dögum) og ef verðið er samþykkt munum við senda ykkur staðfestingu með nýja verðinu ásamt því að hætta viðfyrstu bókunina. Ef þið skylduð finna ódýrara verð á hvaða annarri vefbókunarsíðu munum við jafna það verð.

Hafið einfaldlega samband Grand Hotel Reykjavik: reservations@grand.is


Skilyrði fyrir að verðtrygging sé samþykkt

Verðið innifelur skatta og er gilt fyrir vefbókanir. Við tökum ekki gild umsamin verð eða verð ekki gefin á netinu.

Lágmarks verðmunur sem við samþykjum er 2€

Samanburðarverðin þurfa að passa við:

  • Sömu herbergjatýpu og dagsetningar á dvöl
  • Sama mynt
  • Sama fjölda gesta
  • Sömu skilyrði sölu eða kynnisboðs, borgunarskilyrða og afbókunar- eða breytingargjalda
  • Við tökum ekki tillit til verða sem innihalda villur á þeim tíma sem bókað var né verð á kynningartilboðum.
  • Þessi trygging er einungis ætluð bókunum sem gerðar eru af einstaklingum.