Bóka gistingu

Gjöf sem gleður

Gleddu vini og vandamenn með gjafabréfi hjá Grand Hótel Reykjavík, á Grand Restaurant eða í Reykjavík Spa.

Á heimasíðunni okkar getur þú keypt rafræn gjafabréf. Þegar kaupin eru staðfest færð þú sendan tölvupóst með fallegu gjafabréfi sem þú getur prentað út á þann veg sem þú vilt, hvort sem það er á fallegan ljósmyndapappír eða venjulegan ljósritunarpappír.

Við bjóðum einnig upp á sérsniðin gjafabréf en þau má nálgast með því að hafa samband við okkur á info@grand.is eða í síma 514 8000.

Gjafabréf á Grand Hótel Reykjavík

Gjafapakkar frá Reykjavík Spa