Bóka gistingu

Velkomin á Grand Restaurant

Við höfum sanna ástríðu fyrir matargerð og leggjum metnað okkar í að bjóða úrvalsrétti, matreidda úr gæðahráefni og því besta og ferskasta sem árstíðirnar hafa upp á að bjóða.


 

Grand Restaurant er nútímalegur og glæsilegur veitingastaður þar sem hægt er að njóta fyrsta flokks matargerðarlistar. Veitingastaðurinn er opinn daglega og er með bæði hádegis- og kvöldverðarseðil.

Fjölbreytt úrval ljúffengra rétta prýða matseðilinn. Áhersla er lögð á íslenska og norræna matargerð og eingöngu er notast við úrvals hráefni. Það er okkur sönn ánægja að geta einnig boðið upp á breitt úrval af vínum, sérvalin af vínþjónum okkar.

Hvort sem þið viljið njóta veitinga eða drykkja mælum við með heimsókn til okkar, þar sem þið getið sest niður fyrir framan arineldinn og notið góðra samverustunda en við leggjum okkur fram við að skapa rólegt og streitulaust andrúmsloft. 

  • Vakinn umhverfisflokkun Gold Class Vakinn Certified Veitingastaður / Kaffihús
  • Grand Restaurant

    Grand Restaurant

  • Grand Restaurant

    Grand Restaurant

  • Grand Restaurant

    Grand Restaurant

Gleðjumst yfir mat og drykk

Í Miðgarði og Torfastofu er boðið upp á gott úrval smárétta auk fjölda góðra vína og hanastéla. Vertu velkomin til okkar í Happy Hour á hverjum degi milli klukkan 17:00 og 19:00.

Matseðill

3 rétta matseðill Verð
Reykt og grafin íslensk bleikja - Hnúðkál og bleikjuhrogn
Grilluð Nautalund - Kartöflur, sveppir, svartkál og raunvínssykurssósa
Súkkulaðikaka - Mysingur, hafþyrnisber og súrmjólk 9.000 ISK

Forréttir Verð
Reykt og grafin bleikja - Hafþyrnisber, hnúðkál og bleikjuhrogn 2.200 ISK
Humarsúpa - Rjómi og dill 2.090 ISK
Rauðrófu salat - Rófur, reyktur ostur, hnetur, og balsamic gljái 2.090 ISK
NautaCarpaccio - Villisveppa majónes, grafin eggjarauða, pikklaður laukur og brauðteningar 2.300 ISK
Aðalréttir Verð
Pönnusteikt keila - Svínasíða, beikon kartöflumús, hvítkál og Chili Hollandaise 4.390 ISK
Fiskur dagsins - Ferskarsti fiskur dagsins borinn fram með sætum gulrótum, volgu kartöflusalati og humar-dill sósu 4.290 ISK
Hægeldað nauta ribeye - Grillaðar kartöflur, sellerýrót, bbq sósa og bjórgljái 6.100 ISK
Pönnusteikt kindafillet - Möndlukartöflur, pikklaður laukur, rauðkál, rauðvínssósa 5.990 ISK
Eftirréttir Verð
Berja- & ávaxtasalat - Blönduð ber, perur, kiwi, hvítsúkkulaði og heit hindberjasósa 2.250 ISK
Heimalagaður ís - Hindberjasorbet, hvítsúkkulaðiís, bastogneís, kristalað hvítsúkkulaði, þurrkuð súkkulaðimús 2.250 ISK
Súkkulaði kaka - Mysingur, hafþyrnisber og súrmjólk  2.090 ISK
Pistasíur - Pannacotta, pistasíutrufflur, pistasíuís 2.250 ISK