Bóka gistingu

Business Class herbergi

Business Class herbergin á Grand Hótel Reykjavík eru þægileg og rúmgóð með frábæru útsýni, ýmist yfir Reykjavík eða fjallahringinn.

Business Class herbergin eru 26m² – 27,5m², rúmgóð og þægileg. Herbergin eru staðsett á 10. og 11. hæð í turni hótelsins og eru því með frábæru útsýni. Gestir sem dveljast á Business Class herbergjunum fá afnot af baðsloppum og inniskóm, morgunmat í rúmið, sé þess óskað, og aðgang að Reykjavík Spa.

Tegund Single / Double
Stærð 26 m² / 27,5m²
Rúm Double / Twin
 • Business Class herbergi

  Business Class herbergi

 • Business Class herbergi

  Business Class herbergi

 • Business Class herbergi

  Business Class herbergi

 • Business Class herbergi

  Business Class herbergi

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Sjónvarp
 • Kaffi og te sett
 • Útvarp
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Straujárn og strauborð
 • Frí þráðlaus nettenging
 • Baðsloppur
 • Inniskór