Bóka gistingu

Fjölskylduherbergi

Fjölskylduherbergin á Grand Hótel Reykjavík eru tilvalin fyrir fjölskyldur með börn eða þrjá til fjóra fullorðna.

Fjölskylduherbergin eru stærri en meðal hótelherbergi, á bilinu 30m² – 36m². Mögulegt er að velja á milli framangreindra fjölskylduherbergjaflokka:

 • Þriggja queen size rúma
 • Tveggja queen size rúma og svefnsófa
 • Tvö tveggja manna rúma og svefnsófa
 • Queen size rúm og tvö einstaklingsrúm
 • Queen size rúm og svefnsófi

Ásamt því að vera rúmgóð eru herbergin vel búin og þægileg.

Tegund Fjölskylduherbergi
Stærð 30m² / 36m²
Rúm 3 Double / 2 Double
 • Fjölskylduherbergi

  Fjölskylduherbergi

 • Fjölskylduherbergi

  Fjölskylduherbergi

 • Fjölskylduherbergi

  Fjölskylduherbergi

 • Fjölskylduherbergi

  Fjölskylduherbergi

 • Fjölskylduherbergi

  Fjölskylduherbergi

 • Fjölskylduherbergi

  Fjölskylduherbergi

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Sjónvarp
 • Kaffi og te sett
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Straujárn og strauborð
 • Frí þráðlaus nettenging

Virtual tour

Hér getur þú skoðað eitt af okkar fjölskylduherbergjum í svokölluðum 360° sýndarveruleika.