Bóka gistingu

Forsetasvítan Ásgarður

Forsetasvítan Ásgarður á Grand Hótel Reykjavík er einstaklega glæsileg svíta á efstu hæð í turni hótelsins. Svítan er með rúmgott 76m² aðalrými, notalega setustofu og borðstofuborð.

Á efstu hæð Grand Hótel Reykjavík má finna forsetasvítuna Ásgarð. Svefnherbergi svítunnar er 38m² með king size rúmi og samliggjandi baðherbergi með nuddbaðkari og sturtu. Svítan er með stórar svalir þaðan sem er stórkostlegt útsýni yfir borgina og fjallgarðana allt í kring. Svítan hentar einstaklega vel fyrir fundi sem og minni samkomur.

Tegund Double
Stærð 114m²
Rúm King size
 • Forsetasvítan Ásgarður

  Forsetasvítan Ásgarður

 • Forsetasvítan Ásgarður

  Forsetasvítan Ásgarður

 • Forsetasvítan Ásgarður

  Forsetasvítan Ásgarður

 • Forsetasvítan Ásgarður

  Forsetasvítan Ásgarður

 • Forsetasvítan Ásgarður

  Forsetasvítan Ásgarður

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Kaffi og te sett
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Straujárn og strauborð
 • Frí þráðlaus nettenging
 • Baðsloppur
 • Inniskór
 • Nuddbaðkar
 • 42 tommu sjónvarp með íslenskum og erlendum sjónvarpsstöðvum

Virtual tour