Bóka gistingu

Forsetasvítan Útgarður

Forsetasvítan Útgarður er á efstu hæð í turni hótelsins, með ægifögru útsýni yfir borgina og svalir sem vísa að Esjunni. Í svítunni er hugguleg setustofa með sófa, stólum og stóru langborði sem rúmar 16 stóla.

Svefnherbergi svítunnar er 38m², með fyrsta flokks king size rúmi og baðherbergi með nuddpotti og sturtu. Hægt er að tengja annað svefnherbergi við svítuna. Aðalrými svítunnar er 85m² og hentar sérstaklega vel fyrir ýmiss konar samkundur eins og litlar brúðkaupsveislur, stjórnarfundi, ársfagnaði og annað í þeim dúr.

Tegund Double
Stærð 123m²
Rúm King size
 • Forsetasvítan Útgarður

  Forsetasvítan Útgarður

 • Forsetasvítan Útgarður

  Forsetasvítan Útgarður

 • Forsetasvítan Útgarður

  Forsetasvítan Útgarður

 • Forsetasvítan Útgarður

  Forsetasvítan Útgarður

Innifalið

 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Kaffi og te sett
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Straujárn og strauborð
 • Frí þráðlaus nettenging
 • Baðsloppur
 • Inniskór
 • Nuddbaðkar
 • 42 tommu sjónvarp með íslenskum og erlendum sjónvarpsstöðvum