Bóka gistingu

Junior svíta

Junior svíturnar á Grand Hótel Reykjavík eru með rúmgóðri setustofu þar sem gestir geta slakað á og notið útsýnisins yfir Esjuna eða borgina.

Junior svíturnar eru rúmgóðar og þægilegar 40m². Á baðherberginu er nuddpottur og sturta og gestir fá baðsloppa og inniskó til afnota. Svítunum fylgir aðgangur að líkamsræktinni og heilsulindinni í Reykjavík Spa og morgunmatur upp á herbergi, sé þess óskað. Sannkallað dekur fyrir þig og þína.

Tegund Junior svíta
Stærð 40m²
Rúm 2 Queen / 1 King
 • Junior svíta

  Junior svíta

 • Junior svíta

  Junior svíta

 • Junior svíta

  Junior svíta

 • Junior svíta

  Junior svíta

 • Junior svíta

  Junior svíta

 • Junior svíta

  Junior svíta

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Sjónvarp
 • Kaffi og te sett
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Straujárn og strauborð
 • Frí þráðlaus nettenging
 • Baðsloppur
 • Inniskór
 • Nuddbaðkar