Bóka gistingu

Superior Atrium herbergi

Herbergin eru afar rúmgóð og með skemmtilegu útsýni yfir Miðgarð, móttöku hótelsins.

Notaleg og stílhrein herbergi með skemmtilegu útsýni yfir Miðgarð, móttöku og hjarta hótelsins. Herbergin eru á 1.-5. hæð, bæði í turninum og upprunalegri álmu hótelsins. Hægt er að velja á milli hjónarúms eða tveggja einstaklingsrúma. Hótelherbergin eru með öllum helstu þægindum.

Tegund Single / Double/ Twin
Stærð 23m² / 27m²
Rúm 2 Twin / Queen size
 • Superior Atrium herbergi

  Superior Atrium herbergi

 • Superior Atrium herbergi

  Superior Atrium herbergi

 • Superior Atrium herbergi

  Superior Atrium herbergi

Innifalið

 • Baðkar og/eða sturta
 • Lítill ísskápur
 • Öryggishólf
 • Sjónvarp
 • Kaffi og te sett
 • Sími
 • Hárþurrka
 • Straujárn og strauborð
 • Frí þráðlaus nettenging