Bóka gistingu

Ráðstefnu- og fundaraðstaða 

Grand Hótel Reykjavík hýsir fjölda viðburða, meðal annars ráðstefnur og sýningar, fyrirtækjaviðburði, stóra sem smáa fundi, verðlaunaafhendingar, fyrirlestra og fleira. Salirnir rúma 6-470 manns í sitjandi veislu og allt að 800 manns í standandi móttöku. Salina má auðveldlega aðlaga að hverjum viðburði fyrir sig.


Reykjavík Sky Club

Reykjavík Sky Club er fundarpakki fyrir minni og meðalstóra fundi. Innifalið í pakkanum er fundaraðstaða til leigu allan daginn ásamt morgun-, hádegis- og síðdegismat á efstu hæð hótelsins þar sem þú nýtur þín í stórglæsilegu útsýni yfir Reykjavík.

Nánar


Ástríða - Innblástur - Sköpun

Ofangreind gildi voru okkur efst í huga þegar kom að því að þróa nýjan og hvetjandi pakka fyrir ráðstefnu- og fundargesti en þau má sjá endurspeglast í öllu frá veitingum yfir í þá þjónustu sem gestir okkar njóta. Við búum yfir ástríðu fyrir því að veita gestum okkar úrvals þjónustu og viljum að nýsköpun leiði vöruþróun. 

Morgunhressing:

Ástríðudrykkur, fullur af fersku grænmeti og ávöxtum: Lífrænn gulrótarsafi, appelsína, sítróna, ananas, epli, avokado og mangó.

Heimabökuð, gróf rúnstykki, handverk eins og það gerist best, kaffi/te og sítrónuvatn og heimagert súkkulaði og ristaðar hnetur – bragð sem kemur virkilega á óvart.

Í hádeginu: 

Létt hlaðborð í hádegi eða réttur dagsins með kaffi/te og sítrónuvatni.

Síðdegishressing: 

Fitness klattar úr höfrum, spelti og sesamfræjum og nýbökuð jógurt speltkaka, ferskir ávextir og önnur heimabökuð hollusta með góðu kaffi eða te.

Gullteigur er fjölnota salur og einn sá tæknivæddasti á landinu. Gullteigur er stærsti salurinn á Grand Hótel Reykjavík og tekur allt að 470 manns í sæti.


Stærð 345m² (183m² og 162m²)
Skólastofa 66 og 60
Veisla 300 (160 og 140)

Skoða nánar

Vertu velkomin/n í Miðgarð á Grand Hótel Reykjavík, svæði sem hýsir aðalmóttöku hótelsins, en er einnig frábært rými fyrir móttökur og fordrykki.


Stærð 600m²
Skólastofa -
Veisla -

Skoða nánar

Hvammur er annar stærsti salurinn á Grand Hótel Reykjavík. Hann hentar sérstaklega vel fyrir fundi, móttökur, einkasamkvæmi og minni sýningar.


Stærð 172m²
Skólastofa 38
Veisla 130

Skoða nánar

Setrið er stór salur á jarðhæð, opinn og bjartur með sæti fyrir allt að 130 manns.


Stærð 175m²
Skólastofa -
Veisla 130

Skoða nánar

Komdu þér vel fyrir á Bjargi, notalegu fundarherbergi á jarðhæð Grand Hótel Reykjavík.


Stærð 27,5m²
Skólastofa 8
Veisla -

Skoða nánar

Nýr háteigur opnar haustið 2017


Stærð 245m² (115m² og 92m²)
Skólastofa 28 og 24
Veisla 144 (72 og 60)

Skoða nánar

Gallerí er stór ráðstefnu- og fundarsalur með gluggum og góðri loftræstingu í kjallara hótelsins.


Stærð 107m²
Skólastofa 30
Veisla -

Skoða nánar

Teigur, Lundur og Múli eru þrír góðir funda- og ráðstefnusalir í nýrri hluta hótelsins.


Stærð 46m²
Skólastofa 16
Veisla -

Skoða nánar

Glæsilega innréttaðar þakíbúðir sem henta einstaklega vel fyrir fundi og minni samkomur.


Stærð 76m² / 85m²
Skólastofa 12 og 16
Veisla 12 og 36

Skoða nánar

Komdu fundinum á hærra plan! Tvö glæsileg fundarherbergi á efstu hæð hótelsins með óviðjafnanlegu útsýni til allra átta.


Stærð 30m²
Skólastofa 12
Veisla -

Skoða nánar

Bar og setustofa í skandinavískum stíl.


Stærð 100m²
Skólastofa -
Veisla -

Skoða nánar