Bóka gistingu

Bjarg

Komdu þér vel fyrir á Bjargi, notalegu fundarherbergi á jarðhæð Grand Hótel Reykjavík.

Bjarg er inn af Gullteigi og hýsir allt að átta fundargesti. Þar er stórt fundarborð, þægilegir leðurstólar, flatskjár, þráðlaust internet, flettitafla og kaffiaðstaða. Bjarg hentar vel til minni fundarhalda eða sem skrifstofuaðstaða fyrir stærri fundi.
Bjarg fundarherbergi

Grunnmynd

Sækja

Þjónusta í sal

  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaus nettenging
  • Viðskipta þjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir fatlaða

Stærð fundarherbergis

  Bjarg
Fundarborð 8
Stærð (m2) 27.5 m2
L-B-H (m) 3,6 x 7,2 x 2,2
Staðsetning Jarðhæð