Bóka gistingu

Ásgarður og Útgarður

Glæsilega innréttaðar þakíbúðir sem henta einstaklega vel fyrir fundi og minni samkomur.

Forsetasvíturnar Ásgarður og Útgarður eru fallega innréttaðar, með hátísku húsgögnum og notalegu andrúmslofti. Þær henta sérstaklega vel fyrir einkasamkvæmi og kokkteilboð en hægt er að tengja minni svítur við forsetasvíturnar til að stækka rýmið enn frekar. Ásgarður og Útgarður eru með stórum einkasvölum þaðan sem er hrífandi útsýni yfir Reykjavík, fjallgarðana allt í kring og út á haf. Þessi fallegu herbergi eru hin fullkomna umgjörð fyrir allt frá minni brúðkaupsveislum og móttökum yfir í stjórnarfundi og viðskiptasamkomur.
Ásgarður og Útgarður

Grunnmynd

Sækja

Þjónusta í sal

  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaus nettenging
  • Viðskipta þjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir fatlaða
  • Hópaherbergi

Stærð fundarherbergis

  Ásgarður Útgarður
Fundarborð 8 12
Móttaka 50 50
Stærð (m2) 76 85
L-B-H (m) 6.8 x 11.1 x 2.8 7.1 x 11.4 x 2.8
Staðsetning Þakíbúð Þakíbúð