Bóka gistingu

Gallerí

Gallerí er stór ráðstefnu- og fundarsalur með gluggum og góðri loftræstingu í kjallara hótelsins.

Gallerí er bjartur og rúmgóður salur sem hentar vel fyrir margvíslega viðburði eins og ráðstefnur, fundi, námskeið, erfidrykkjur, fermingarveislur og fleira. Hljóðkerfi í salnum er nýtt og er hann með þráðlausa nettengingu og allan búnað til fundarhalda, svo sem skjávarpa, sýningartjaldi, flettitöflu, hljóðkerfi og púlti. Salurinn rúmar 30-80 manns, allt eftir uppsetningu.
Gallerí fundarsalur

Grunnmynd

Sækja

Þjónusta í sal

  • Skjávarpi og hljóðkerfi fyrir talað mál
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaus nettenging
  • Viðskipta þjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir fatlaða

Stærð fundarherbergis

  Gallerí
Fundarborð 30
Skólastofa 60
U-borð 30
Bíó 80
Stærð (m2) 107
L-B-H (m) 8,8 x 7,8 x 3,2
Staðsetning Kjallari