Bóka gistingu

Háteigur

Nýr og endurgerður Háteigur

Nýr og endurhannaður Háteigur hefur opnað á Grand Hótel Reykjavík haustið 2017 en framkvæmdirnar eru liður í enduruppbyggingu hótelsins. Það eru Atelier arkitektar sem sjá um hönnunina á salnum en vert er að taka fram að salurinn verður nánast óþekkjanlegur frá því sem áður var. Háteigur A og B verða þá sameinaðir í einn og enn betri Háteig sem mun henta einstaklega vel fyrir einkasamkvæmi, veislur og móttökur.

Þjónusta í sal

  • Skjávarpi og hljóðkerfi fyrir talað mál
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaus nettenging
  • Viðskipta þjónusta 24/7
  • Bar
  • Aðgengi fyrir fatlaða
  • Hópaherbergi

Stærð fundarherbergis

Upplýsingar verða uppfærðar á næstunni