Bóka gistingu

Hvammur

Hvammur er annar stærsti salurinn á Grand Hótel Reykjavík. Hann hentar sérstaklega vel fyrir fundi, móttökur, einkasamkvæmi og minni sýningar.

Hvammur er rúmgóður og bjartur salur með gluggum á einni hlið. Gengið er inn í salinn beint inn af móttöku hótelsins en Grand Restaurant er í næsta rými, þar sem tilvalið er að taka hlé á milli funda.
Hvammur ráðstefnu- og fundarsalur

Grunnmynd

Sækja

Þjónusta í sal

  • Skjávarpi og hljóðkerfi fyrir talað mál
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaus nettenging
  • Viðskipta þjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir fatlaða

Stærð fundarherbergis

  Hvammur
Fundarborð 38
Veisla 130
Skólastofa 120
U-borð 40
Bíó 200
Móttaka 200
Stærð (m2) 172
L-B-H (m) 13.5 x 13.4 x 3
Staðsetning Jarðhæð