Bóka gistingu

Setrið og Grand Restaurant

Setrið er stór salur á jarðhæð, opinn og bjartur með sæti fyrir allt að 130 manns.

Setrið hentar vel fyrir stærri fundi og veislur, enda er hægt að tengja salinn við veitingastaðinn Grand Restaurant, þar sem matreiðslumennirnir okkar galdra fram dýrindis máltíðir.
Setrið og Grand Restaurant

Grunnmynd

Sækja

Þjónusta í sal

  • Skjávarpi og hljóðkerfi fyrir talað mál
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaus nettenging
  • Viðskipta þjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir fatlaða
  • Hópaherbergi

Stærð fundarherbergis

  Setrið
Veisla 120
Móttaka 200
Stærð (m2) 175
L-B-H (m) 17.8 x 9.8 x 3.7
Staðsetning Jarðhæð