Bóka gistingu

Teigur, Lundur og Múli

Teigur, Lundur og Múli eru þrír góðir funda- og ráðstefnusalir í nýrri hluta hótelsins.

Salirnir eru vel búnir öllum nýjustu tækjum og fundarbúnaði en þar má finna þægilega og góða stóla með örmum. Lýsing og loftræsting er sérhönnuð fyrir fundarsalina, en öll hönnun miðar að því að fundargestum líði sem best meðan á fundi stendur. Fyrir utan salina er notaleg setustofa sem hentar vel til hvíldar á milli funda.
Teigur, Lundur og Múli

Grunnmynd

Sækja

Þjónusta í sal

  • Skjávarpi og hljóðkerfi fyrir talað mál
  • Sýningartjald
  • Laser bendill
  • Þráðlaus hljóðnemi
  • Þráðlaus nettenging
  • Viðskipta þjónusta 24/7
  • Aðgengi fyrir fatlaða
  • Hópaherbergi

Stærð fundarherbergis

  Teigur Lundur Múli
Fundarborð 16 16 16
Skólastofa 28 28 28
U-borð 16 16 16
Bíó 40 40 40
Stærð (m2) 48 46 46
L-B-H (m) 5.3 x 8.7 x 4 5.3 x 8.7 x 4 5.3 x 8.7 x 4
Staðsetning Kjallari Kjallari Kjallari