Bóka gistingu

Ráðstefnu- og fundaraðstaðan á Grand Hótel Reykjavík

Á Grand Hótel Reykjavík er fyrsta flokks ráðstefnu- og veisluaðstaða með fullkomnum tækjabúnaði. Starfsfólk okkar er þaulvant að skipuleggja og sjá um stóra sem smáa viðburði og hjálpar þér að finna sal og veitingar við hæfi.

Fjölmargar gerðir fundarpakka eru í boði og að sjálfsögðu er hægt að sérsníða pakkana að þörfum viðskiptavinanna.