Bóka gistingu

Ilmandi Skötuveisla á Grand Hótel Reykjavík

Velkomin á skötuhlaðborð á Grand Hótel Reykjavík. Kæst vestfirsk skata ásamt fjölbreyttu úrvali af öðru fiskmeti sem og dýrindis eftirréttir.

Lesa meira

GRAND JÓLABRUNCH

Taktu þér frí frá jólaundirbúningnum og kíktu á notalegan jólabrunch á Grand Hótel Reykjavík, þar sem fjölskyldan er í fyrirrúmi. Við bjóðum upp á afslappaða stemmingu og úrval sérvalinna rétta sem kæta bragðlaukana. Jólasveinar líta í heimsókn og bregða á leik með börnunum.

Lesa meira

Við leitum að góðu fólki

Á stærsta funda- og ráðstefnuhóteli Íslands

Lesa meira
1 2 3 4 5 ... 15