Bóka gistingu

27.10.2015

Grand jólahlaðborð - tónlist, matur og gleði.

Við tjöldum öllu til svo þið getið átt góða stund saman í aðdraganda jólanna, hvort sem það er með vinunum, vinnufélögunum eða fjölskyldunni.

Jólahlaðborðin fara fram í glæsilega skreyttum veislusölum og geta gestir valið á milli þess að hlýða á ljúfa tóna Bjarna Ara eða á Ívar Daníels & Magnús Hafdal í syngjandi sveiflu. DJ Fox tekur við að borðhaldi loknu og skemmtir gestum fram á nótt. 

Smelltu hér fyrir frekari upplýsingar og bókanur - jólahlaðborð.