Bóka gistingu

30.01.2015

Gríptu boltann

Hressandi fundar- og ráðstefnupakki hér á Grand Hótel Reykjavík.

Orkuboltinn er nafnið á einum vinsælasta fundar- og ráðstefnupakkanum hér á Grand Hótel Reykjavík. Við höfum sérsniðið hann svo fundargestir okkar fái þá orku sem þeir þurfa til þess að eiga góðan og afkastamikinn fundardag.

Við aðstoðum þig við að gera þinn fund, eins og þú vilt hafa hann - kynntu þér hvað við bjóðum uppá.