Bóka gistingu

26.02.2015

Jazz tvíeykið Hilmar Sverrisson og Vilhjálmur Guðjónsson á Grand Restaurant

Lifandi tónlist á föstudags- og laugardagskvöldum.

Tónlistarmennirnir Hilmar Sverrisson og Vilhjálmur Guðjónsson spila tónlist frá öllum heimshornum á píanó, gítar, saxófón og klarinett. 

Á Grand Restaurant getur þú notið kvöldverðar um helgar við lifandi tónlist og notalega stemningu. Við leggjum okkur fram við að skapa rólegt og notalegt andrúmsloft. Smelltu hér til að lesa meira um Grand Restaurant. Hafðu samband í síma 514 8000 eða á info@grand.is fyrir borðapantanir.