Bóka gistingu

Veislur og viðburðir

Fyrsta flokks veisluþjónusta

á Grand Hótel Reykjavík bjóðum við upp á fyrsta flokks veisluþjónustu og glæsilega aðstöðu fyrir fundi eða viðburði eins og veislur, árshátíðir, fermingar, erfidrykkjur og fleira. Hjá okkur starfa eingöngu fagmenn á öllum sviðum sem aðstoða þig að setja saman velheppnaðan fund eða viðburð.

 • Veisla í Miðgarði

  Veisla í Miðgarði

 • Mannfagnaður á Grand Hótel Reykjavík

  Mannfagnaður á Grand Hótel Reykjavík

 • Setrið

  Setrið

 • Brúðkaupsveisla á Grand Hótel Reykjavík

  Brúðkaupsveisla á Grand Hótel Reykjavík

 • Gullteigur

  Gullteigur

 • Miðgarður

  Miðgarður

 • Grand Restaurant

  Grand Restaurant

 • Árshátíð í Miðgarði

  Árshátíð í Miðgarði

 • Erfidrykkjur

  Erfidrykkjur

Gullteigur er fjölnota salur og einn sá tæknivæddasti á landinu. Gullteigur er stærsti salurinn á Grand Hótel Reykjavík og tekur allt að 470 manns í sæti.


Stærð 345m² (183m² og 162m²)
Skólastofa 66 og 60
Veisla 300 (160 og 140)

Skoða nánar

Vertu velkomin/n í Miðgarð á Grand Hótel Reykjavík, svæði sem hýsir aðalmóttöku hótelsins, en er einnig frábært rými fyrir móttökur og fordrykki.


Stærð 600m²
Skólastofa -
Veisla -

Skoða nánar

Hvammur er annar stærsti salurinn á Grand Hótel Reykjavík. Hann hentar sérstaklega vel fyrir fundi, móttökur, einkasamkvæmi og minni sýningar.


Stærð 172m²
Skólastofa 38
Veisla 130

Skoða nánar

Glæsilega innréttaðar þakíbúðir sem henta einstaklega vel fyrir fundi og minni samkomur.


Stærð 76m² / 85m²
Skólastofa 12 og 16
Veisla 12 og 36

Skoða nánar

Komdu fundinum á hærra plan! Tvö glæsileg fundarherbergi á efstu hæð hótelsins með óviðjafnanlegu útsýni til allra átta.


Stærð 30m²
Skólastofa 12
Veisla -

Skoða nánar