Bóka gistingu

Forréttir

Risahörpuskel
Steikt risahörpuskel, villisveppakrem, kryddjurtasalat og andalifur

Humarsúpa
Kremuð humarsúpa með léttþeyttum rjóma

Nautakjötsþynnur
Nautakjötsþynnur marineraðar í soja og lime, pekanhnetur og appelsínusalat

Graskers salat (Vegan)
Ristað grasker, spírur, graskersfræ, granatepli og Middle East dressing

Aðalréttir

Grilluð nautalund

Kryddhjúpað lambalæri

Pönnusteikt kalkúnabringa
Grænmeti, blandaðar kartöflur, raiðvínssósa, villisveppasósa og meðlæti

Eftirréttir

Hvítsúkkulaði
Hvítsúkkulaði með lakkrís

Marengs
Með vanillurjóma, kexmulningu og berjum

Pannacotta
Með kókos, möndlumulningu, berjasósu og ferskum berjum

Súkkulaðimús (Vegan)
Með berjum

11.500 kr.

Lágmarksfjöldi 50 manns

Innifalið er 11% VSK. Afbókanir þurfa að berast með 48 tíma fyrirvara. Upplýsingar og bókanir berist á netfangið info@grand.is. Verð gilda frá maí 2017 út apríl 2018.