Bóka gistingu

Skötuhlaðborð

Skötuveisla á Þorláksmessu með Guðna Ágústssyni á Grand Hótel Reykjavík. Guðni fer með gamanmál eins og honum einum er lagið.

Á boðstólum verður kæst vestfirsk skalta, smáskata, saltfiskur, reykt og nætursöltuð ýsa, skötustappa, plokkfiskur, síld, hnoðmör, kartöflur, rófur, gulrætur, brætt smjör og hamsatólg. Soðkökur, rúgbrauð, laufabrauð og nóg af íslensku smjöri ásamt glæsilegum eftirréttum.


Dagsetning 23.12.17

Borðhald stendur frá kl. 12-14.

Verð 6.400 kr á mann.

6-12 ára 3.200 kr á mann.

0-5 ára borða frítt